Katherine Harris hatar alls ekkert alla trúvillinga

c_documents_and_settings_initial_user_desktop_harris.jpg

Um daginn skrifaði ég um Katherine Harris, sem er þeirrar skoðunar að guð velji stjórnmálamenn til forystu fyrir þjóðum, og að það þurfi að kjósa sannkristna á þing, því annars verði öll löggjöf synd. Orðrétt sagði Harris:

If you are not electing Christians, tried and true, under public scrutiny and pressure, if you'e not electing Christians then in essence you are going to legislate sin. They can legislate sin. They can say that abortion is alright. They can vote to sustain gay marriage.

Nú þetta er svosem augljóst, ef við kjósum ekki góða kristna stjórnmálamenn munu löggjafarsamkomur breytast í hórukassa? En það virðast ekki allir skilja hversu tímalaus sannleikur þetta er, og því hefur skömmum ringt yfir Harris greyið, meðal annars frá gyðingum.

Kosningaskrifstofa Harris gaf því út yfirlýsingu þar sem því er haldið fram að orð hennar megi ekki taka út úr samhengi, því hún var "speaking to a Christian audience" en það vita auðvitað allir að maður lýgur rugli og vitleysu þegar maður talar við kristna kjósendur? En til að sanna hversu góð og full af ást á öllu fólki, og hversu djúpa virðingu hún ber fyrir öllum trúarbrögðum leggur Harris áherslu á að hún þekki sjálf persónulega gyðinga, hafi stutt löggjöf sem gagnist Ísraelsríki, og hafi meira að segja ráðið gyðinga í vinnu... (Rudnick, kosningastjóri hennar tekur skýrt fram að hann sé sjálfur gyðingur)

STATEMENT OF CLARIFICATION

TAMPA—In a recent article published in the Florida Baptist Witness, Congresswoman Katherine Harris was asked to comment on the interplay of faith and politics in the public square. In the interview, Harris was speaking to a Christian audience, addressing a common misperception that people of faith should not be actively involved in government. Addressing this Christian publication, Harris provided a statement that explains her deep grounding in Judeo-Christian values.

Bryan Rudnick, Harris for Senate Campaign Manager stated, “I joined this campaign because Congresswoman Harris is a passionate supporter of Israel, the Jewish people and always has the best interests of all Floridians at heart. As the grandson of Holocaust survivors, I know that she encourages people of all faiths to engage in government so that our country can continue to thrive on the principles set forth by our Founding Fathers, without malice towards anyone.”

In Congress, Katherine Harris has consistently supported pro-Israel legislation. Representative Harris co-sponsored numerous resolutions including: H. Con. Res. 248, to honor the life and work of Simon Wiesenthal and to reaffirm Congress’ commitment to the fight against anti-Semitism and all forms of intolerance; H.Con.Res. 392, to recognize the 58th anniversary of the independence of the State of Israel; H.Con.Res. 101, to push for the European Union to add Hezbollah to its list of terrorist organizations; and H.Res. 575, to stress that Hamas and other terrorist organizations should not take part in elections held by the Palestinian Authority.
As a Florida State Senator, Katherine Harris co-sponsored S. 3062, the Holocaust and Yom Hashoah Victims Resolution, encouraging observation of the day to remember the horrific tragedy of the Holocaust. While serving as Secretary of State, Congresswoman Harris advocated for funding for the Florida - Israel Linkage Institute to promote business/ cultural/educational/technological exchanges, and she traveled to Israel for personal and professional purposes. As Harris frequently reminds voters in her campaign speeches for the U.S. Senate, she is committed to standing by Israel.

Það gefur auga leið að ást Harris á Ísraelsríki hlýtur að afsanna allar ásakanir um fordóma gagnvart öðrum trúarbrögðum... 

Það lítur hins vegar ekki út fyrir að Harris komist á þing í haust - allar kannanir sýna að hún hefur minna fylgi en frambjóðandi demokrata, Bill Nelson. Til þess að toppa leiðindin fyrir aumingja Harris hafa republíkanar í fylkinu, þeirra á meðal Jeb Bush, neitað að styðja hana!

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband