Boston Globe flutti í fyrradag (ég var of upptekinn við að grilla og halda upp á þjóðhátíðardaginn til að geta staðið í bloggi og fréttalestri!) fréttir af því að þátttaka Fred Thompson í rannsókninni á Wategate skandalnum sé síst eitthvað sem Thompson eigi að vera að gorta sig af eins og hann gerir á heimasíðu sinni "Im with Fred", þar sem hann segist m.a. hafa átt heiðurinn að því að koma upp um að Nixon hefði hljóðritað samtöl í The oval office. Ekki nóg með að sú saga sé mjög orðum aukin, því eins og Bob Woodward hefur bent á, var það ekki Thompson að þakka að upp komst um hljóðritanirnar - þó Thompson hefði eignað sér heiðurinn af því - heldur virðist Thompson hafa varað Nixon við!
WASHINGTON -- The day before Senate Watergate Committee minority counsel Fred Thompson made the inquiry that launched him into the national spotlight -- asking an aide to President Nixon whether there was a White House taping system -- he telephoned Nixon's lawyer.
Thompson tipped off the White House that the committee knew about the taping system and would be making the information public. In his all-but-forgotten Watergate memoir, "At That Point in Time," Thompson said he acted with "no authority" in divulging the committee's knowledge of the tapes, which provided the evidence that led to Nixon's resignation. It was one of many Thompson leaks to the Nixon team, according to a former investigator for Democrats on the committee, Scott Armstrong , who remains upset at Thompson's actions.
"Thompson was a mole for the White House," Armstrong said in an interview. "Fred was working hammer and tong to defeat the investigation of finding out what happened to authorize Watergate and find out what the role of the president was."
Meira á nýjum heimkynnum Freedomfries á Eyjunni
Meginflokkur: Heiðarleikaskortur | Aukaflokkur: Forsetakosningar | Facebook
Athugasemdir
Sæll!
Af hverju? Ég er ennþá á sama veraldarvefnum og það eru sennilega jafn margar músarsmellingar á milli mín á eyjunni og hér! Svo lofa ég að breyta engan veginn "ritstjórnarstefnu" minni eða bloggmagni - ef eitthvað er held ég að ég hafi bloggað meira síðan ég fór þangað. Ég vona að þú (og aðrir lesendur) fylgist með þar líka. Það væri sannarlega leiðinlegt ef þetta yrði til þess að lesendur yrðu afhuga frjálsum frönskum!
Mér fannst, og finnst ennþá að bloggheimar á Íslandi eigi eftir að þroskast og þróast heilmikið, og engin ástæða til að moggabloggið sé seinasta skrefið. Samkeppni er alltaf af hinu góða, og mér hefur alltaf fundist gaman að breyta til.
Teiknimyndirnar eru góðar - takk fyrir ábendinguna. Cheney karlinn er stórskemmtilegur, og jú, vissulega bæði valdasjúkur og hrokafullur!
Bestu kveðjur, Magnús
FreedomFries, 7.7.2007 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.