Samkvæmt könnun sem New York Times birtir í morgun eru ungir Bandaríkjamenn, þ.e. fólk á aldrinum 17 til 29 ára almennt almennt "vinstrisinnaðara" en eldra fólk, og eru almennt mun líklegri til að styðja frambjóðendur demokrata. Skv. NYT:
At a time when Democrats have made gains after years in which Republicans have dominated Washington, young Americans appear to lean slightly more to the left than the general population: 28 percent described themselves as liberal, compared with 20 percent of the nation at large. And 27 percent called themselves conservative, compared with 32 percent of the general public.
Almennt virðast yngri Bandaríkjamenn mun frjálslyndari en eldra fólk. 44% í þessum hópi segja að samkynhneigt fólk eigi að fá að giftast, meðan aðeins 28% þjóðarinnar styður hjónabönd samkynhneigðra, sem er sláandi munur. Afstaða yngra fólks til fóstureyðinga er þó ívið íhaldssamara en afstaða þjóðarinnar í heild.
Þessi niðurstaða boðar ekki gott fyrir Repúblíkana eða ímyndaðan "pernanent majority" Karl Rove:
By a 52 to 36 majority, young Americans say that Democrats, rather than Republicans, come closer to sharing their moral values, while 58 percent said they had a favorable view of the Democratic Party, and 38 percent said they had a favorable view of Republicans.
Asked if they were enthusiastic about any of the candidates running for president, 18 percent named Mr. Obama, of Illinois, and 17 percent named Mrs. Clinton, of New York. Those two were followed by Rudolph W. Giuliani, a Republican, who was named by just 4 percent of the respondents.
Að vísu er því stundum haldið fram að ungt fólk sé almennt vinstrisinnaðara en eldri kynslóðir. Þessi ungæðislega vinstrimennska virðist þó frekar vera í vexti en standa í stað - því ef vinstrimennska er aðeins afleiðing af hormónaflæði unglingsáranna ætti ungt fólk að vera jafn vinstrisinnað nú og á níunda áratugnum:
The percentage of young voters who identified themselves as Republican grew steadily during the Reagan administration, and reached a high of 37 percent in 1989. That number has declined ever since, and is now at 25 percent.
M
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.