Stuðningur við stríðið í Írak aldrei minni

Götumynd frá BaghdadSamkvæmt nýrri könnun CNN hefur stuðningur við íraksstríðið aldrei verið minni. Innan við þriðjungur þjóðarinnar styður stríðsrekstur forsetans:
In the poll, which was carried out Friday through Sunday, 30 percent of respondents said they favor the war in Iraq; 41 percent said they oppose it because they think the 2003 decision to go to war was a mistake; 26 percent said they oppose it because they think it has been mismanaged; and 3 percent said they had no opinion.
69% segja stríðið ganga ílla, þar af langflestir, eða 44% allrar þjóðarinnar "very badly". Almenningur hefur enga trú á að ástandið muni batna - og tveir þriðju hlutar þjóðarinnar vilja að herinn verði kvaddur heim:
Nearly two-thirds of those polled want withdrawal of U.S. troops to begin — either in part or in total. Asked what the United States should do about the number of U.S. troops in Iraq, just 17 percent said it should send more troops; 16 percent said keep the numbers the same; 24 percent said withdraw some troops; and 39 percent said withdraw all troops.

Það sem meira er, meirihluti þjóðarinnar (54%) telur að stríðið sé siðferðislega rangt. Það er hægt að lesa könnunina hér.

Í öðrum fréttum: Íbúar í Baghdad geta ekki lengur veitt sér til matar í Tigris, en áður en stríðið hófst ku það hafa verið stundað af Baghdadbúum. Ástæðan er sú að áin er full af líkum!

so many bodies have been dumped in the river during the sectarian blood-letting that has divided the capital that residents do not go near the water. They would certainly not consume what comes out of it, particularly the large fish that feed off the Tigris riverbed.

Some Islamic religious leaders have even issued fatwas, declaring that fish caught in the river are unclean and unfit for human consumption.

Jei fyrir útbreiðslu lýðræðis!

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband