mið. 2.8.2006
Kurteisi Ísraelshers
Það hefur víst eitthvað farið fyrir því heimsbyggðinni mislíki stríðsrekstur Ísraels í Gaza og Líbanon, og sömu leiðis hefur Palestínuaröbum gramist að hús þeirra séu eyðilögð og ættingjar drepnir í loftárásum. Til þess að leysa þetta leiðindamál hefur Ísraelsher tekið að vara fólk við í síma áður en hús þeirra eru sprengd upp! Að vísu nær þessi kurteisisþjónusta aðeins til Gaza.
Samkvæmt LA Times hringir talsmaður Ísraelshers í fólk í Gaza og lætur það vita að herinn ætli sér að ráðast á hýbíli þess.
In Gaza, where the Israeli military began issuing specific warnings in the last two weeks, the practice has not won over many hearts or minds. ...
At best, residents decry it as a cynical attempt to portray Israel's military campaigns in a better light. Palestinian Authority Prime Minister Ismail Haniyeh calls it a form of psychological warfare.
Það er reyndar betri frétt um þetta furðulega prógram Ísraelhers í Jerusalem Post, en þar er bent á að Ísraelar virðist velja símanúmer að handahófi til að hringja í - og að fólk sem fái þessar draugalegu upprhingingar verði eðlilega viti sínu fjær af hræðslu, og þori ekki heim til sín.
So this week, about 1,000 residents in the southern Gaza city of Khan Younis answered their phones and listened to a recorded message by the IDF warning them against harboring operatives or hiding weapons.
The Palestinian phone company said the numbers were apparently picked at random. The army said the calls are to specific homes or areas, but refused to say how it picked the numbers.
Hamas government spokesman Ghazi Hamad dismissed the army's claim that the phone calls were meant to reduce casualties, calling them a "criminal act" meant to drive people out of their homes, paralyze the government, and "demoralize" the population.
Ef það væru veitt verðlaun fyrir frumlegustu hernaðartækina og effektívasta sálræna terrorinn ætti Ísraelsher að fá þau!
M
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.