mán. 25.6.2007
Skuggaráðuneyti Dick Cheney
Cheney preferred, and Bush approved, a mandate that gave him access to every table and every meeting, making his voice heard in whatever area the vice president feels he wants to be active in. ... At the White House, [White House national security lawyer John] Bellinger sent Rice a blunt and, he thought, private legal warning. The Cheney-Rumsfeld position would place the president indisputably in breach of international law and would undermine cooperation from allied governments.
One lawyer in his office said that Bellinger was chagrined to learn, indirectly, that Cheney had read the confidential memo and was concerned about his advice. Thus Bellinger discovered an unannounced standing order: Documents prepared for the national security adviser, another White House official said, were routed outside the formal process to Cheney, too. The reverse did not apply.
Powell asked for a meeting with Bush. The same day, Jan. 25, 2002, Cheneys office struck a preemptive blow. It appeared to come from Gonzales, a longtime Bush confidant whom the president nicknamed Fredo. Hours after Powell made his request, Gonzales signed his name to a memo that anticipated and undermined the State Departments talking points. The true author has long been a subject of speculation, for reasons including its unorthodox format and a subtly mocking tone that is not a Gonzales hallmark.
A White House lawyer with direct knowledge said Cheneys lawyer, Addington, wrote the memo. Flanigan passed it to Gonzales, and Gonzales sent it as my judgment to Bush. If Bush consulted Cheney after that, the vice president became a sounding board for advice he originated himself.
Það kemur svosem ekki á óvart að Alberto Gonzales sé í innsta hring þessa "ráðuneytis". Ef marka má grein blaðsins í dag virðist Gonzales kerfisbundið hafa stutt Cheney þegar kom að vafasamri útþenslu hans á umsvifum og áhrifum innan stjórnkerfisins. Og í öllum tilfellum virðist aðalatriðið vera að Cheney neitar að veita öðrum aðgang að upplýsingum um hvað hann er að aðhafast - leyniskýrslur sem hann skrifar um viðkvæm mál, t.d. utanríkismál, en jafnvel umhverfismál, fyrir forsetann og fara ekki á eðlilegan máta í gegn um stjórnkerfið.
M
PS: Svo vil ég hvetja lesendur til að athuga ný heimkynni freedomfries - ég hef nefnilega ákveðið, ásamt Friðjóni, Pétri, Birni Inga og mörgum öðrum góðum moggabloggurum að flytja mig á Eyjuna. Það er full ástæða til að styðja sjálfstæða og óháða fjölmiðlun sem er ekki í eigu stórmarkaða? Ég er ennþá að reyna að átta mig á því hvernig allt virkar á því kerfi - ég er t.d. búinn að tapa rauðlauknum sem hefur fylgt mér sem avatar á þessu bloggi, og í staðinn er komin skrípamynd sem var teiknuð eftir fimm ára gamalli mynd af mér sem Pétur gróf einhverstaðar upp!
Meginflokkur: Ríkisvald | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.