lau. 29.7.2006
Washington DC ekki í Bandaríkjunum, enda ekki ríki?
Ég er búinn að sjá þessari Steven Colbert klippu póstað á nokkrum bloggum í dag - og það er því ekki seinna vænna en að ég pósti henni hérna... Þetta er reyndar ábyggilega með betri viðtölum Colbert. Eleanor Holmes Norton, þingmaður fyrir Washington DC, neyðist t.d. til að reyna að sannfæra Colbert um að Washington DC sé í Bandaríkjunum, þó það sé ekki ríki, heldur 'district' (D.C. stendur fyrir 'District of Columbia'). Viðtalið í heild sinni er á YouTube.
M
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.