Nú lítur út fyrir að eitt af fyrstu samkynhenigðu pörunum sem voru gift í Massachuessets um árið séu að skilja - Julie og Hillary Goodridge hafa semsagt skilið að borði og sæng, en enn er óvíst hvort þau muni sækja um lögskilnað. (Sjá CNN) Hit and Run Blog veltir því fyrir sér hvort hjónabönd samkynhneigðra þurfi ekki að ná 40% skilnaðarhlutfalli áður en þau geti talist 'eðlileg'?
M
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.