mán. 14.5.2007
10 mánaða ungabarn fær byssuleyfi í Illinois
Í Illinois geta kornabörn fengið útgefin vopnaleyfi. Samkvæmt Fox news fékk Howard "Bubba" Ludwig, 10 mánaða gamall, útgefið vopnaleyfi. Drengurinn hafði fengið skambyssu að gjöf frá afa sínum, en var brotlegur við lög, svo lengi sem hann ekki átti byssuleyfi, svo pabbinn fór og sótti um leyfi fyrir piltinn:
Anyone who wants to own a firearm or purchase a firearm needs a FOID card," Ludwig told FOX News. "I applied for one of these for my son. Now ironically he cant buy a gun until hes 18 years old, but if he wants to own one -- which he does thanks to Grandpa -- he needs one of these cards anyhow."
The ID card, complete with a photo of the tot, allows the child to own a firearm and ammunition, and legally transport an unloaded weapon, even though Bubba has yet to learn how to walk.
Not only did I have his birthday on there, it had a picture of him giving a toothless grin," Ludwig said. "It asked for his weight, which I listed at 20 pounds, and his height, which is 2 feet, 3 inches.
"He cant quite sign his name yet, so I just put a pen in his hand," Ludwig told FOX. "He made a scribble in the appropriate box and that came superimposed at the bottom of the card."
Officials say that while it's rare to issue a FOID card to minors, it's not illegal.
Ég veit ekki alveg hvað mér á að finnast um þessa frétt af 10 mánaða gamla byssueigandanum Bubba. En svona í ljósi annarra frétta af vopnaeign og byssukaupum er í sjálfu sér er ekkert skrýtið að kornabörn megi kaupa og eiga skambyssur. Meira að segja fólk á listum yfir grunaða hryðjuverkamenn má kaupa og eiga vopn - um daginn var heilmikið fjallað um andstöðu NRA við því að sett væru lög sem kæmu í veg fyrir að grunaðir hryðjuverkamenn gætu fengið vopnaleyfi: (skv. Fox)
WASHINGTON The National Rifle Association is urging the Bush administration to withdraw its support of a bill that would prohibit suspected terrorists from buying firearms.
Backed by the Justice Department, the measure would give the attorney general the discretion to block gun sales, licenses or permits to suspects on terror watch lists.
In a letter this week to Attorney General Alberto Gonzales, NRA executive director Chris Cox said the bill, offered last week by Sen. Frank Lautenberg, D-N.J., "would allow arbitrary denial of Second Amendment rights based on mere 'suspicions' of a terrorist threat."
"As many of our friends in law enforcement have rightly pointed out, the word 'suspect' has no legal meaning, particularly when it comes to denying constitutional liberties," Cox wrote.
Þetta er hárrétt: Auðvitað á ríkið ekki að geta svipt menn stjórnarskrárvörðum réttindum, undir því yfirskyni að þeir séu "grunaðir" um glæpi. Það á ekki að svipta menn málfrelsi þó þeir séu grunaðir um hryðjuverk og það á ekki að leyfa að heimili þeirra séu leituð án dómsúrskurðar þó þeir séu grunaðir um glæpi... Og meðan stjórnarskráin leyfir fólki að eiga vopn hlýtur sá réttur að gilda, sama þó menn séu hryðjuverkamenn? Eða kornabörn?
M
Meginflokkur: Ríkisvald | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.