Tveir þingmenn repúblíkana í viðbót undir FBI rannsókn vegna spillingar

Doolittle og BushFjölmiðlar hafa greint frá því að tveir af þingmönnum repúblíkana sæta lögreglurannsóknum vegna spillingarmála. Á föstudaginn gerði FBI húsleit heima hjá John Doolittle (R-California) á föstudaginn og í fyrirtæki eiginkonu Rick Renzi (R-Arizona) í gærkvöld. Báðir hafa sagt gefið upp sæti sín í mikilvægum nefndum, og fréttaskýrendur bíða í ofvæni hvort við getum átt von á annarri bylgju skandalamála.

Spillingarmál Doolittle er tengt mútu og spillingamálum Jack Abramoff. LA Times

In the search last Friday, the FBI had a warrant for information connected with a fundraising business run by Doolittle's wife, Julie, that had done work for convicted lobbyist Jack Abramoff. ...

Doolittle's ties to Abramoff have come under scrutiny in the corruption investigation that has sent one former Republican congressman, Bob Ney of Ohio, to prison on a guilty plea to charges of conspiracy and making false statements, and produced convictions against two senior Bush administration officials and several congressional aides.

Doolittle var ekki bara vinur Abramoff, heldur líka Tom DeLay. Líkur sækir líkan heim!

Doolittle, a conservative from Roseville in northern California, is an ally of former House Majority Leader Tom DeLay. Doolittle called Abramoff a friend and the two had numerous connections. Doolittle accepted tens of thousands of dollars in campaign cash from Abramoff 

Málið virðist snúast um ráðgjafarfyrirtæki eiginkonu Doolittle, en einu viðskiftavinir þessa fyrirtækis voru fyrirtæki og félög í eigu Abramoff. Fréttir af þessu máli eru þó enn frekar óljósar, og ekki alveg nógu ljóst nákvæmlega hvað það er sem Doolittle gerði af sér. En við bíðum spennt!

Það sama er að segja um rannsóknina á Rick Renzi. Roll Call segir að rannsóknin tengist annarsvegar einhverju fasteigna eða jarðabraski Renzi og hins vegar mútumáli, þar sem hann er ásakaður um að hafa beitt áhrifum sínum í þinginu með óeðlilegum hætti:

Little is known about the inquiries into Renzi’s activities, but according to media reports the Justice Department has been running a two-track investigation into Renzi regarding a land deal, as well as a piece of legislation he helped steer that may have improperly benefited a major campaign contributor. It was not immediately clear which investigation the raid pertained to, and neither his attorney nor his spokesman could be immediately reached for comment.

Renzi og BushAlríkislögreglan hefur verið á höttunum eftir Renzi í nokkurn tíma - og þegar alríkissaksóknarinn í Arizona var rekinn af Gonzales voru uppi vangaveltur um að það hafi m.a. verið hefnd fyrir að hann hafi leyft rannsókninni að fara af stað. (CREW, Citizens for Responsibility and Ethics in Washington, er með frekari upplýsingar um Renzi á lista sínum yfir 20 spilltustu þingmenn 109 löggjafarþingsins. Skýrsla þeirra um Renzi er hér)

Við eigum vafalaust eftir að heyra meira um Renzi og Doolittle á næstu vikum og mánuðum. Það er aldrei að vita að þessi spillingar og vandræðamál flokksins endist út kjörtímabilið og kosningarnar 2008 muni líka snúast um spillingu Repúblíkanaflokksins?

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FreedomFries

Ég lagaði hlekkinn! Sorrý!

M

FreedomFries, 20.4.2007 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband