Jeb Bush neitað um heiðursdoktorstitil

Jeb! Hljómar betur en Dubya! Menn segja líka að Jeb sé greindari en stóri bróðir. Hann er allavegana stærri.Prófessorar við Flórídaháskóla hafa þvertekið fyrir að veita Jeb litlabróður Bush heiðursdoktorstitil - þrátt fyrir að rektor skólans og Alumni félag hafi lagt hart að prófessorunum að samþykkja tilnefninguna. Opinber skýring er að Bush hafi ekki stutt háskólann nógu dyggilega.

"I really don't feel this is a person who has been a supporter of UF," Kathleen Price, associate dean of library and technology at the school's Levin College of Law, told The Gainesville Sun after the vote.

CNN og aðrir fréttamiðlar vitnuðu í frétt AP af þessu máli:

In rejecting the honor, some faculty members cited concerns about Bush's educational record in respect to the university. Some said his approval of three new medical schools has diluted resources. He also has been criticized for his "One Florida" proposal, an initiative that ended race-based admissions programs at state universities.

Annað eins ku víst aldrei áður hafa gerst í sögu háskólans:

University officials said they could not recall any precedent for the Senate rejecting the nominees put forth by the Faculty Senate's Honorary Degrees, Distinguished Alumnus Awards and Memorials Committee. The committee determines whether nominees deserve consideration according to standards that include "eminent distinction in scholarship or high distinction in public service."

Þetta kemur svosem ekki á óvart, því bandarískt háskólasamfélag er hreint ekki mjög vinveitt forsetanum og stóra bróður Jeb Bush. Hægrisinnaðir bloggarar eru líka sannfærðir um að þetta sé enn eitt dæmið um liberal bias og hatur allra háskólaprófessora á Bushfjölskyldunni. Cosmic Conservative skrifar:

You think this would have happened if G.W. Bush wasn’t President? This is clearly a case of academic Bush Derangement Syndrome being taken out on G.W.’s brother. This is also clearly an example of the complete lack of ethics and integrity of modern college academics and administrators. You can bet they all patted themselves on the back after this for having “stuck it to the Bushes” one more time.

Ég er ekki í nokkrum vafa um að Cosmic Conservative hefur nokkuð til síns máls, en það er ekki rétt að það sé eitthvað "academic Bush Derangement Syndrome" sem ráði gjörðum prófessoranna. George W. Bush hefur unnið sér inn andúð háskólasamfélagsins með því að reka stríð gegn vísindamönnum og yfirleitt öllu sem stangast á við hugmyndir og hagsmuni stuðningsmanna sinna, þ.e. olíufyrirtækja og kristinna bókstafstrúarmanna

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband