Martin Luther King dagurinn

Martin Luther King.jpg

Washingtn Post fjallar um hörmulega söguþekkingu bandarískra háskólanema í tilefni MLK dagsins, en samkvæmt könnum vita heil 81% að Martin Luther King hafi verið að tala um réttlæti og bræðralag ólíkra kynþátta í "I have a dream" ræðu sinni. Af afganginum, 19% háskólanema, höfðu flestir einhverjar hugmyndirum hver hann væri, og flestir töldu að hann hefði barist fyrir afnámi þrælahalds. Þetta er merkilegra í ljósi þess að MLK dagurinn er opinber frídagur og öll börn fá frí úr skóla á þessum degi.

Many of the 10 federal holidays have become little more than days off school or work, even if they are dedicated to significant Americans, such as Abraham Lincoln and George Washington. Many people have no idea what Labor Day commemorates, educators say.

"Honestly, I never knew what Veterans Day was until last year," said Taneisha Rodney, 14, a ninth-grader at William E. Doar Jr. Public Charter School for the Performing Arts in Northeast Washington.

In many schools across the country, teachers say social studies has taken a back seat under the federal No Child Left Behind law, which stresses math and reading. Squeezing history into the curriculum can be difficult, educators say, and taking time out of a scheduled lesson to use a federal holiday -- even King's -- as a teaching moment can be tough.

Þetta er merkilegt í ljósi þess að saga hefur líka verið á undanhaldi í íslenskum skólum og greinar á borð við "lífsleikni" og kjarnagreinar, íslenska og stærðfræði, fá meira vægi. Mín eigin reynsla af því að kenna bandarískum háskólanemum evrópu og mannkynssögu er að það er yfirleitt um fimmtungur sem er algjörlega úti á þekju...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband