Kattholt í Idaho neitar að leyfa ættleiðingar á svörtum köttum fyrir Halloween - óttast satanisma

Svartir kettir tilbiðja ömmu andskotans en ekki mömmu Jesú.jpg

Af ótta við að kettirnir verði fórnarlömb, eða kannski frekar fórnarkettir, í satanískum fórnarathöfnum hafa kattavinafélög víðsvegar um Bandaríkin neitað að leyfa fólki að ættleiða svarata ketti fram á fimmtudag:

Like many shelters around the country, the Kootenai Humane Society in Coeur d'Alene is prohibiting black cat adoptions from now to Nov. 2, fearing the animals could be mistreated in Halloween pranks _ or worse, sacrificed in some satanic ritual.

Aðrir kattavinir eru mjög ósáttir við þessar aðgerðir, því þær hvetji til frekari fordóma gagnvart svörtum köttum:

"Black cats already suffer a stigma because of their color," said Gail Buchwald, vice president of the American Society for the Prevention of Cruelty to Animals shelter in New York City. "Why penalize them any more by limiting the times when they can be adopted?" Black cats tend to be adopted less often than other felines, Buchwald said.

Fjárans rasismi allstaðar!

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband