Sviss gerir óvart innrás í Liechtenstein

Hans-Adam II, furstinn af Liechtenstein og frúStundum geta fréttir af vanhugsuðum innrásum og herjum sem gera innrásir í vitlaus lönd verið stórskemmtilegar. Samkvæmt New York Times í morgun urðu íbúar Liechtenstein varir við að Svissneski herinn væri búinn að gera innrás - þar sem bæði Sviss og Liechtenstein eru í EFTA með okkur íslendingum finnst mér að utanríkisráðherra bjóðist til að hafa milligöngu um að leysa þessa deilu. Þetta eru utanríkismál sem hæfa diplómatískum hæfileikum utanríkisráðuneytisins!

ZURICH, Switzerland (AP) -- What began as a routine training exercise almost ended in an embarrassing diplomatic incident after a company of Swiss soldiers got lost at night and marched into neighboring Liechtenstein.

According to Swiss daily Blick, the 170 infantry soldiers wandered 2 kilometers (1.2 miles) across an unmarked border into the tiny principality early Thursday before realizing their mistake and turning back.

A spokesman for the Swiss army confirmed the story but said that there were unlikely to be any serious repercussions for the mistaken invasion.

''We've spoken to the authorities in Liechtenstein and it's not a problem,'' Daniel Reist told The Associated Press.

Officials in Liechtenstein also played down the incident.

Af Liectenstein er hinsvegar það að frétta að furstinn, sem er milljarðamæringur, eins og allir almennilegir aðalsmenn, hefur hótað að "selja" furstadæmið - eða fara í sjálfskipaða útlegð, ef þing landsins lætur ekki að vilja hans. Prinsinn er hins vegar líka góður við alþýðuna, því öllum íbúum landsins, 32.000 að tölu, er boðið í heimsókn í höllina einusinni á ári, á þjóðhátíðardegi Liectenstein.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband