Borat boðið í opinbera heimsókn til Kasakstan

borat_poster.jpg

Samkvæmt nýjustu fréttum hefur kasakstanska utanríkisráðuneytið boðið Borat í opinbera heimsókn til Kasakstan. Fram til þessa hafa kasakstönsk stjórnvöld einbeitt sér að því að reyna að sannfæra lesendur New York Times um að Kasakstan sé fallegt og nútímalegt land. Utanríkisráðuneyti Kasakstan virðist nú hafa ákveðið að það væri auðveldara að reyna að sannfæra Borat um fegurð og ágæti Kasakstan:

"His trip could yield a lot of discoveries -- that women not only travel inside buses but also drive their own cars, that we make wine from grapes, that Jews can freely attend synagogues and so on," Aliyev told local news agency Kazakhstan Today late on Wednesday.

Eftir langa nefndarsetu og skýrsluskrif komst Utanríkisráðuneyti Kasakstan að því að það væri mikilvægt að hafa "a sense of humor" og að bera virðingu fyrir "other people's freedom of creativity", og að það væri fullkomlega gagnslaust að reyna að móðga eða lögsækja "listamenn". 

Aliyev said he understands why Kazakhs are unhappy about Cohen's character, Borat Sagdiyev. "But we must have a sense of humor and respect other people's freedom of creativity," Aliyev told Kazakhstan Today

"It's useless to offend an artist and threaten to sue him," Aliyev said. "It will only further damage the country's reputation and make Borat even more popular."

Það var kominn tími til þess að Kasakstanir gerðu sér grein fyrir því að Borat væri ekki alvarleg ógnun við orðstír Kasakstan!

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband