Landlæknir Bandaríkjanna má ekki tala um kynfræðslu eða stofnrumur, verður að nefna Bush minnst einu sinni á mínútu...

CarmonaÍ gær báru þrír fyrrverandi landlæknar bandaríkjanna báru vitni fyrir þingnenfd. Þeirra á meðal var Richard H. Carmona, sem var landlæknir Bush þar til fyrir skemstu. New York Times lýsir framburði Carmona:

Former Surgeon General Richard H. Carmona told a Congressional panel Tuesday that top Bush administration officials repeatedly tried to weaken or suppress important public health reports because of political considerations.

The administration, Dr. Carmona said, would not allow him to speak or issue reports about stem cells, emergency contraception, sex education, or prison, mental and global health issues. Top officials delayed for years and tried to “water down” a landmark report on secondhand smoke, he said. Released last year, the report concluded that even brief exposure to cigarette smoke could cause immediate harm. ...

He described attending a meeting of top officials in which the subject of global warming was discussed. The officials concluded that global warming was a liberal cause and dismissed it, he said. “And I said to myself, ‘I realize why I’ve been invited. They want me to discuss the science because they obviously don’t understand the science,’ ” he said. “I was never invited back.”

Semsagt: Carmona mátti ekki tala um mikilvæg heilbrigðismál: Hann mátti t.d. ekki útskýra fyrir þjóðinni hvernig stofnfrumurannsóknir fara fram eða í hverju þær felast, hann mátti ekki útskýra fyrir almenningi að tóaksreykingar væru skaðlegar, og hann mátti ekki útskýra fyrir öðrum repúblíkönum að gróðurhúsaáhrifin væru raunverulegt vandamál en ekki eitthvað sósíalístístk plott til að klekkja á heiðarlegum bissnessmönnum í Texas eða Dubai?

En það fyndnasta er samt eftir:

Lesa afganginn á nýjum heimkynnum Freedomfries á Eyjunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband