Stuðningur við íraksstríðið meðal Repúblíkana dalar

 LA Times greinir frá því í morgun að sigurstranglegustu forsetaframbjóðendur repúblíkanaflokksins hafi allir gefið í skyn að þó þeir hafi áður lýst sig fylgjandi stefnu forsetans sé ekki víst að þeir muni halda áfram að styðja hersetu og þátttöku Bandaríkjanna í borgarastríði því sem nú geisar í Írak. Mitt Romney, fyrrum fylkisstjóri Massachusetts, Rudy Giuliani, fyrrum borgarstjóri New York, og Fred Thompson, fyrrum öldungadeildarþingmaður Tennessee, hafa undanfarna daga allir sagt í viðtölum við blaðamenn að þeir kunni að styðja stefnubreytingu í Írak. John McCain hefur hinsvegar ítrekað lýst sig fylgjandi stefnu forsetans.

Kannanir sýna að kjósendur Repúblíkanaflokksins hafa snúið baki við stríðinu í Írak. Samkvæmt nýrri könnun Gallup telja aðeins 37% kjósenda flokksins að núverandi stefna muni bera árangur, og 42% kjósenda repúblíkana vilja að ...

Afgangurinnn á nýjum heimkynnum Freedomfries á Eyjunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband