CIA gerði tilraunir með LSD, ræktaði ópíum, starfaði með mafíósum

ljósmynd af gólfinu í andyri CIAFyrr í vikunni var leynd lyft af skjölum CIA frá tímum kalda stríðsins. Það sem er merikilegast við þessa frétt er að í ljós kemur að allar vænusjúkustu og ótrúlegustu samsæriskenningar tengdar leyniþjónustunni virðast sannar! NYT:

Known inside the agency as the “family jewels,” the 702 pages of documents released Tuesday catalog domestic wiretapping operations, failed assassination plots, mind-control experiments and spying on journalists from the early years of the C.I.A.

The papers provide evidence of paranoia and occasional incompetence as the agency began a string of illegal spying operations in the 1960s and 1970s, often to hunt links between Communist governments and the domestic protests that roiled the nation in that period.

Og hverskonar gleði og sprell skyldu starfsmenn leyniþjónustunnar hafa fundið upp á? Í ljós kemur að leyniþjónustan var jafn galin og starfsmenn hersins, sem á tíunda áratugnum ætluðu að finna upp "hommunarsprengju". Í ljós kemur að starfsmenn leyniþjónustunnar hafi hlerað hótelherbergi í Las Vegas - fyrir mafíuna. Allen Dulles, sem er öllum áhugamönnum um samsæriskenningar eða Kalda stríðið að góðu kunnur, lagði blessun sína yfir samstarf með mafíunni - til að eitra fyrir Kastró. CIA ræktaði líka ópíum í Washingtonfylki. Washington Post fjallar um eiturlyfjatilraunir CIA og aðrar tilraunir með "mind control":

The CIA was eager to examine the use of dangerous pharmaceutical drugs to modify the behavior of targeted individuals, and so it asked commercial drug manufacturers to pass along samples of medicines rejected for commercial sale "because of unfavorable side effects," according to an undated memorandum included in dozens of CIA documents released yesterday.

Another document, dated May 8, 1973, mentions the existence of a 1963 account of agency scientists administering mind- or personality-altering drugs on "unwitting subjects" -- that is, testing hallucinogens such as LSD on people without their knowledge. The document doesn't provide details.

Mikið af skjölunum sem gerð voru upptæk höfðu þó verið svert út, svo það er aldrei að vita hverju öðru CIA fann upp á:

One memo that lists the most damaging secrets contained in "the family jewels" is missing its first paragraph. A separate memo that is supposed to summarize the "unusual activities" of the CIA's domestic branch includes just three paragraphs followed by 17 blacked-out pages.

Ég geri ráð fyrir að parturinn um hvernig LBJ fékk mafíuna, og OAS, til að ráða JFK af dögum?

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband