Bush fellur í verði

Hvað ætli Bono hafi verið rukkaður?Á vef Newsweek er bráðfyndin smáfrétt um gengisfall George "the commander guy" Bush:

Yesterday, Bush headlined a fundraiser for the New Jersey state GOP, where donors could pay $5,000 to pose for a photo with the Commander in Chief. Expensive photo op, right? Well, that's actually cheaper that what donors paid just a year ago for a grip and grin with Bush. Last summer, GOP officials around the country charged at least $10,000 a pop for presidential photo op, a bargain compared to the $25,000-a-flash Bush commanded during some Republican National Committee fund-raisers back in 2000 and 2004.

Samkvæmt þessu er Bush rétt 20% af því sem hann var fyrir tæpum þremur árum. Samkvæmt sömu frétt kostar það 5.000 dollara að fá af sér mynd með pabba Bush eða Dick Cheney. Bush er samt ennþá metinn á við fimm Karl Rove, því það kostar bara 1.000 dollara að sitja fyrir á mynd með honum.

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver væri ekki til í að eiga eins og eina mynd af sér og Karl Rove fyrir skitnar 65.000 íslenskar ? Kostakaup

Þorsteinn (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband