Forsetaframbjóðendur demokrata í kappræðum

The somewhat united frontÞetta fór víst fullkomlega framhjá mér: forsetaframbjóðendur demokrata hittust allir og héldu kappræður hvor við annan. Meginefni ræðuhaldanna skilst mér þó að hafi fyrst og fremst verið hver þeirra væri mest á móti stríðinu í Írak. Samkvæmt fréttum virðist Obama hafa verið stjarna kvöldsins, en Dennis Kuchinich, sem allir vita að á sennilega jafn mikinn séns í að vinna tilnefningu flokksins og Don Imus, virðist þó hafa náð að fanga athygli áhorfenda. Washington Post:

For 90 mostly low-keyed minutes, the Democratic candidates offered a somewhat united front in denouncing Mr. Bush for the way he handled the war and saying that they should work to assemble the votes to try to override Mr. Bush’s expected veto.

Ég veit ekki alveg hvað þetta "somewhat united front" á að fyrirstilla - kannski að sumir, eins og Kuchinich og Mike Gravel vilja vantraustsyfirlýsingar á stjórnina, og sennilega helst að forsetinn verði dreginn út á tún, tjargaður og fiðraður:

At one point, Mike Gravel, a former Senator from Alaska, said he wanted Congress to pass a law “making it a felony” for the administration to stay in Iraq.

Mrs. Clinton and Mr. Obama appeared slack-jawed as Mr. Gravel loudly made his argument.

CNN segir að það hafi ekki verið neinn "sigurvegari" í þessum kappræðum:

"I'm not sure there was a stand-out in this," she said. "I thought it was a pretty mellow debate. You didn't see any blood spilled. You didn't see any real confrontation."

"There was some at the end, but it wasn't the kind of thing that you get in the heat of the moment when a primary election is about to come up. I think what this debate did was serve that beginning mark for these Democrats."

Það er líka mjög skiljanlegt að frambjóðendur demokrata vilji "play it safe" í bili, því "sigurstranglegustu" frambjóðendur repúblíkana - Giuliani, Romney og McCain virðast allir eiga álíka mikinn séns að vinna kosningar og Kuchinich. Giuliani er crossdresser og hefur stutt ríkisfjármögnun fóstureyðinga - McCain er elliært gamalmenni og Romney var fylgjandi hjónaböndum samkynhneigðra og fóstureyðingum, áður en hann ákvað að bjóða sig fram til forseta. Jú, og svo laug hann því líka að hann væri "a lifelong hunter", en hefur víst aldrei verið meðlimur í NRA og bara farið tvisvar á skytterí, til að skjóta "squirrels, rodents, small creatures..."

M


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband