72% Bandaríkjamanna styđja ţingrannsókn á saksóknaraskandalnum

Samkvćmt nýrri könnun USA Today styđur mikill meirihluti Bandaríkjamanna tilraunir ţingsins til ađ komast til botns í saksóknarahreinsun Alberto Gonzales. Sama könnun sýnir ađ yfirgnćfandi meirihluti telur ađ saksóknararnir hafi veriđ reknir af pólítískum ástćđum, en ekki vegna ţess ađ ţeir hafi ekki stađiđ sig í starfi:

Based on what you have heard or read about the case, do you think the U.S. attorneys were dismissed primarily for political reasons (or) primarily because they were not doing their jobs well?

                Political reasons Not doing job well No opinion
 53 26 21

If Congress investigates these dismissals, in your view, should President Bush and his aides invoke "executive privilege" to protect the White House decision making process (or should they) drop the claim of executive privilege and answer all questions being investigated?

                Invoke executive privilege   Answer all questions   No opinion
 26 68 6

In this matter, do you think Congress should or should not issue subpoenas to force White House officials to testify under oath about this matter?

                Yes, should No, should not No opinion
 68 24 7

Ţađ er líka athyglisvert ađ fólk styđur rannsókn ţingsins, ţrátt fyrir ađ meirihluti almennings telji ađ áhugi demokrata á ţessu máli sé pólítískur, frekar en brennandi ást á réttlćtinu. Ţađ mun ţví verđa mjög erfitt fyrir hvíta húsiđ ađ snúa almenningi gegn demokrötum í ţessu máli! Bćđi er stuđningur viđ rannsóknir er ţađ mikill ađ ţađ ţarf eitthvađ mjög dramatískt ađ gerast til ađ fólk snúist gegn ţinginu, og svo mun Gonzales ekki grćđa neitt á ţví ađ mála demokrata sem "self serving partisans": Almenningur hefur engar gruflur um pólítískar mótvasjónir domokrata, en styđur ţá samt!

Eftir síđustu kosningar tóku margir fréttaskýrendur ađ halda ţví fram ađ Demokratar myndu ekki grćđa neitt á ţví ađ rannsaka stjórnina - almenningur vćri andsnúinn slíkum rannsóknum, og líti á ţćr sem pólítískar nornaveiđar. Ţessar tölur benda ţó til ţess ađ Bandarískur almeningur vilji ađ demokratar rannsaki embćttisfćrslur stjórnarinnar. Ţađ kemur ţó ekkert á óvart, ţví almenningur hefur takmarkađa ţolinmćđi gagnvart spilltum pólítíkusum, og hefur fullan skilning á ţví ađ ţingiđ ţurfi ađ veita framkvćmdavaldinu ađhald.

Glenn Greenwald á Salon.com rifjar upp eldri kannanir á afstöđu Bandaríkjamanna til ţingrannsókna: Fyrir kosningarnar í fyrra gerđi CNN könnun á afstöđu almennings til ţingrannsókna demokrata:

Do you think it would be good for the country or bad for the country if the Democrats in Congress were able to conduct official investigations into what the Bush Administration has done in the past six years?"

  • Good:57%
  • Bad: 41%
  • Unsure: 2%

Síđan ţá hefur eitt breyst: Demokratar eru komnir til valda og eru byrjađir ađ kalla til vitni. Frekar en ađ snúast gegn demokrötum hefur stuđningur almennings aukist. Ef ţessar tölur breytast ekki má búast viđ ţví ađ nćstu tvö ár verđi nokkuđ spennandi!

M


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband