Bush and Putin, eða Dubya og Pootie Poot

Þessi frábæra frétt var á BBC fyrir margt löngu:

George W Bush likes to give people nicknames. It is nice for those who receive them - especially journalists and politicians, as it gives them the sense that they are on the inside track.

Those who do not get them, dismiss them as a sign that parts of Dubya - his name for himself - never really grew up.

Mr Bush has given Vladimir Putin, the steely-faced son of the KGB and now President of Russia, a nickname. It is Pootie-Poot.

It is not known if Pootie-Poot will respond with his own offering.

Ég rakst á þetta á The Daily Kos, en BBC linkurinn virkar ennþá (BBC á hrós skilið fyrir að halda föstum tengingum á eldri fréttir) Gælunöfn Bush eru mörg fræg - Kenny-boy fyrir Jeffrey Skilling af Enron, og 'Brownie' fyrir Michael Brown fyrrum stjórnanda FEMA. Hvort það fylgi gælunöfnum Bush einhver bölvun hefur ekki fengist upplýst - en ég verð að segja að það er ákveðin leikskóla, eða sandkassalykt af gælunafninu 'pootie poot'...

M

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband